Dagskrá 2019

08:30 - 09:00  Skráning. Kaffi og afhending gagna.
09:00 - 9:15
Setning. Þór Hauksson, formaður Verkefnastjórnunarfélags Íslands, setur ráðstefnuna.
 

Framúrskarandi verkefni - Project Excellence

09:20 - 09:40

Innleiðing á G-suite skólaumhverfinu hjá Reykjavíkurborg. Ytri og innri áskoranir sem komu upp í verkefninu sérstaklega hvað varðar öryggisvitund og svo samskipti við stórfyrirtækið Google m.a. hvað varðar persónuvernd.
Ólafur Sólimann, verkefnastjóri hjá Stafrænni Reykjavík.

09:45 - 10:05

Yfirburðar verkefnastjórnun. IPMA - "Project Excellence Baseline". Kynning og raundæmi.
David Lynch,sérfræðings í verkefnastjórnun, hjá Tollstjóra og IPMA Global Project Excellence Awards Assessor.

10:05 - 10:20 Kaffihlé
10:20 - 10:55

Þeistareykjastöð – Verkefnisstjórnun í takt við tímann. Kynning á Þeistareykjastöð. PMA Project Excellence Award fyrir framúrskarandi verkefnisstjórnun. Áherslur í takt við tímann.
Valur Knútsson, yfirverkefnisstjóri Þeistareykjaverkefnis

10:55 - 11:25 Umræður
11:30 - 12:00

Panell

12:00 - 13:00

Hádegisverðarhlé

13:00 - 13:15

Kynning á verðlaunaverkefnum verkefnastjórnunar nema úr Háskólanum í Reykjavík og Háskóla Íslands.

 

Sjálfbærni - Sustainability

13:20 - 13:45

Hvernig innleiði ég sjálfbærni í verkefni? Í erindinu verður fjallað um aðkomu og mikilvægi verkefnastjóra við innleiðingu sjálfbærnihugsunar í verkefni. Farið verður yfir þau atriði sem huga þarf af, hvenær þarf að byrja að huga að þeim og hvaða verkfæri geta nýst. 
Sandra Rán Ásgrímsdóttir, sjálfbærniverkfræðingur hjá Mannviti veltir upp spurningunni.

13:50 - 14:15

Sjálfbærni fyrirtækja. Umhverfismál, félagsmál og stjórnarhættir (UFS), frá sjónarhorni fjárfesta
og annarra hagaðila. Skýrslugjöf, markmiðasetning, minnkun áhrifa, lífesferilsgreiningar,
hringrásarhagkerfið o.fl.
Bjarni Herrera, framkvæmdastjóri CIRCULAR Solutions sjálfbærniráðgjafar.

13:50 - 14:15

Kaffihlé

 14:15 - 15:40

Leading in chaos. How digitalization is changing the leadership playground.
Christina Rydgren, Senior Advisor and co-founder of The Goodwind Company,
VP Swedish project association, IPMA A

15:40 - 16:10

Umræður

16:10 - 16:40

Panell

16:40 - 17:00

Léttar veitingar og veigar