Dagskrá

08:30 - 09:00   Skráning - kaffi 
09:00 - 12:00
Vinnustofa. Verkefnið Ísland: Leikur að verkefnastofnum.

Á vinnustofunni verður nýstárlegri aðferð beitt til að auka skilning þátttakenda á stjórnun verkefna og
verkefnastofna. Aðferðin byggir á leiknum Swiss island® sem vann verðlaunin PMI® Continuing Professional
Education Product of the Year 2017 hjá Project Management Institute (PMI). Leikurinn hentar bæði reyndum og
óreyndum verkefnastjórum.

Dr. Haukur Ingi Jónasson, Háskólanum í Reykjavík og Rudiger Geist stofandi og eigandi Swiss Island.
12:00 - 13:00  Hádegishlé. Léttur hádegisverður fyrir þátttakendur vinnustofu, innifalinn í skráningargjaldi. 
13:00 - 13:10 Setning. Þór Hauksson, formaður Verkefnastjórnunarfélags Íslands, setur ráðstefnuna.
13:10 - 13:50

Adaptive Leadership. The IPMA Agile Leadership Certificate and the key leadership competences when successfully managing and implementing changes based on an Agile approach.

Joop Schefferlie, Vice President Certification of IPMA International, managing director of the IPMA Certification Body of the Netherlands.

14:00 - 14:25

Er löggilding starfsheitisins verkefnastjóri raunhæfur möguleiki á Íslandi?
Eva Kristinsdóttir, MPM.

 Too (in)visible to ignore: “Cultural DNA” in future of project management.

Dr. Inga Minelgaite, aðstoðarprófessor HÍ.

14:30 - 14:55

Verkefnastjórnun 2050.
Helgi Þór Ingason, prófessor HR og Þór Hauksson, formaður VSF.

25 ára verkefnastofn Keflavíkurflugvallar.
Guðmundur Daði Rúnarsson, framkvæmdastjóri Tækni- og eignasviðs Isavia.

15:00 - 15:15 Kaffihlé. 
15:15 - 15:40

How safe are we? Project Management and IT/Cyber Security.
Nicoloai Mohr Balle, Programme Manager, Gjaldstovan Færeyjum.

Comparing apples to apples. Benefit tracking and lessons learnt in major projects. 

Viktoría Jensdóttir, Global Program/Project Manager Össur.

15:45 - 16:10

The Future of Projects in a Safety-critical Domain.
Ute Schiffel, Safety Manager, Tern Systems og Sigurjón Páll Kolbeins, Director of Project Management, Tern Systems.

Staða Benefit Realisation Management (BRM) hjá íslenskum fyrirtækjum og fyrstu skref að innleiðingu.

Lára Böðvarsdóttir, viðskiptafræðingur & MPM, Oditor ehf.

16:15 - 17:00

Future Project Leadership and Governance. Balanced Leadership and Governance of Projects.
Prof. Dr. Ralf Müller, DBA, MBA, PMP; Professor of Project Management, BI Norwegian Business School.

17:00 - 18:00

Léttar veitingar og veigar.