Haustráðstefna félagsins verður haldin föstudaginn 8. nóvember n.k. og hefst kl. 09:00 á Hilton Reykjavík hótelinu, Suðurlandsbraut 2, 108 Reykjavík.